MS-blaðið, 1. tbl. 2023
Meðal efnis: Blaðið er tileinkað ungu fólki með MS og er stútfullt af viðtölum við unga fólkið og einnig Ólaf Árna Sveinsson taugalækni. María félagsráðgjafi ritar grein um virkni og kynning er á ráðgjafarþjónustu félagsins, námskeiðum og Skell, félagshópi unga fólksins.
Sækja blaðið á PDF sniði