EDSS-fötlunarmælikvarðinn

EDSS-fötlunarmælikvarðinn (the Expanded Disability Status Scale) er aðferð til að meta hve mikla fötlun einstaklingur hefur af sjúkdómi sínum og meta breytingar á ástandi yfir tímabil. Mælikvarðinn er mikið notaður í klínískum rannsóknum.

EDSS fötlunarskali