Stofnfrumur

Hér er að finna fréttir um stofnfrumurannsóknir og stofnfrumuaðgerðir sem skrifað hefur verið um á MS-vefnum:

 

09.09.2019: Google útilokar auglýsingar frá fyrirtækjum sem selja stofnfumumeðferðir (+MIST)

08.02.2019: RAM-MS: Stofnfrumurannsókn á Norðurlöndunum (RAM-MS) 

20.09.2018: Stofnfrumumeðferð við MS (viðtal í MS-blaðinu)

20.03.2018: Stofnfrumumeðferð við MS í köstum (MIST-rannsóknin)

09.01.2018: Daniel fær stofnfrumumeðferð (þáttur á DR1, danska sjónvarpinu)

12.06.2017: Þáttur á RÚV 13. júní: Er hægt að lækna MS-sjúkdóminn? – Nokkrar staðreyndir um stofnfumumeðferð við MS

25.04.2017: Uppgötvun fyrir stöðuga versnun MS (PPMS) (frumrannsókn)

19.01.2016:  Stofnfrumumeðferð við MS enn á rannsóknarstigi (MIST-rannsóknin)