Tilfinningaviðbrögð

Bæklingnum "Tilfinningaviðbrögð" er ætlað að lýsa algengum tilfinningaviðbrögðum fólks með MS ásamt því að koma með tillögur um hvernig hægt er að takast á við þau.

Höfundar bæklingsins er hópur evrópskra taugasálfræðinga og klínískra sálfræðinga.

baeklingarnir