Greinasafn og viðtöl

GREINASAFN OG VIÐTÖL

 

Viðtöl: Með allt á hreinu - Viðtal við Hörpu Sóley Kristjánsdóttur, 24 ára

Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (sept. 2013)

 Ég get þetta! Þetta verður allt í lagi! - Viðtal við Ölmu Ösp Árnadóttur, 24 ára

Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (sept. 2013)

 

 

Vefsíða MS Trust:

Miklar og misgóðar upplýsingar er að finna á veraldarvefnum og nauðsynlegt að skilja á milli þess sem er áreiðanlegt og hvað ekki. Breska vefsíðan MS Trust hefur að geyma áreiðanlegar og yfirgripsmiklar upplýsingar um MS-sjúkdóminn en vefsíðan hefur undirgengist The Information Standard sem gerir kröfur um gæði upplýsinga sem birtast á vefsíðum um heilbrigðismál.

Hafa skal í huga að efni á vefsíðunni á misvel við einstaklinga þar sem staða hvers og eins er misjöfn. Enginn fær öll einkenni sjúkdómsins.

 

Vefsíða MS-Trust (á ensku) (setja inn slóð)

 

Myndband fyrir nýgreinda (á ensku) (setja inn slóð) https://www.youtube.com/watch?v=_8rN0ml-xs0 

 

Upplýsingasíða fyrir nýgreinda (á ensku) (setja inn slóð) https://www.mstrust.org.uk/understanding-ms/diagnosing-ms/newly-diagnosed-multiple-sclerosis

 

 

 

BB/ALV/janúar 2017