Greinasafn og viðtöl

Greinasafn:

Í greinasafni vefsíðunnar er að finna fróðlegar greinar og áhugaverð viðtöl:

 

Upplýsingar frá MS Trust:

Miklar og misgóðar upplýsingar er að finna á veraldarvefnum og er nauðsynlegt að skilja á milli þess sem er áreiðanlegt og hvað ekki. Breska vefsíðan MS Trust hefur að geyma áreiðanlegar og yfirgripsmiklar upplýsingar um MS-sjúkdóminn en vefsíðan hefur undirgengist The Information Standard sem gerir kröfur um gæði upplýsinga sem birtast á vefsíðum um heilbrigðismál.

Hafa skal í huga að efni á vefsíðunni á misvel við einstaklinga þar sem staða hvers og eins er misjöfn. Enginn fær öll einkenni sjúkdómsins.

Ýmsar vefsíður MS Trust: