Greinasafn og viðtöl

Greinar

Fjölskyldan og aðlögun að MS 

Höfundur: Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, MeginStoð (mars 2013)

Lýsing: Þegar einstaklingur fær MS-greiningu þá hefur það áhrif á alla meðlimi innan fjölskyldunnar. Öll fjölskyldan getur fundið fyrir MS-sjúkdómnum og þurft að laga sig að hinum langvinna sjúkdómi.

 

Ég vildi að einhver hefði sagt mér þetta (íslensk þýðing)

Höfundur: Suzanne Rogers

Upphaflegur texti: Things I wish someone had told me: Practical thoughts for people newly diagnosed with multiple sclerosis (1997) Til sölu hér 

 

Viðtöl

Með jákvæðnina að leiðarljósi - Viðtal við Sigurður Kristinsson, 23 ára

Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (2. tbl. 2017)

 

Með allt á hreinu - Viðtal við Hörpu Sóley Kristjánsdóttur, 24 ára

Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (2. tbl. 2013)

 

Ég get þetta! Þetta verður allt í lagi! - Viðtal við Ölmu Ösp Árnadóttur, 24 ára

Höfundur: Páll Kristinn Pálsson, MeginStoð (2. tbl. 2013)

 

Upplýsingar frá MS Trust

Miklar og misgóðar upplýsingar er að finna á veraldarvefnum og er nauðsynlegt að skilja á milli þess sem er áreiðanlegt og hvað ekki. Breska vefsíðan MS Trust hefur að geyma áreiðanlegar og yfirgripsmiklar upplýsingar um MS-sjúkdóminn en vefsíðan hefur undirgengist The Information Standard sem gerir kröfur um gæði upplýsinga sem birtast á vefsíðum um heilbrigðismál.

Hafa skal í huga að efni á vefsíðunni á misvel við einstaklinga þar sem staða hvers og eins er misjöfn. Enginn fær öll einkenni sjúkdómsins.

 

Ýmsar vefsiður MS Trust

 

Myndband fyrir nýgreinda (á ensku)

 

Upplýsingasíða fyrir nýgreinda (á ensku)

 

Upplýsingasíða um flest sem viðkemur MS (á ensku)

> Smelltu á hnappinn „Understanding MS“