Greinar

Fjölskyldan og aðlögun að MS

Höfundur: Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, MeginStoð (1.tbl. 2013)

Lýsing: Þegar einstaklingur fær MS-greiningu þá hefur það áhrif á alla meðlimi innan fjölskyldunnar. Öll fjölskyldan getur fundið fyrir MS-sjúkdómnum og þurft að laga sig að hinum langvinna sjúkdómi.

 

Jafnvægi í umönnun

Höfundur: Grein Michelle Gibbens í tímariti MSIF, MS in Focus 09/2007 í þýðingu Helgu Kolbeinsdóttur.

Lýsing: Aðstoðin og umönnunin sem margir MS sjúklingar fá frá mökum sínum, öðrum fjölskyldumeðlimum og vinum, eru lykilatriði hvað varðar möguleika þeirra til að viðhalda lífsgæðum og sjálfstæði sínu í samfélaginu. En vinir og fjölskylda sem eru í hlutverki umönnunaraðlia þurfa einnig á stuðningi að halda til að viðhalda heilsu sinni og lífsgæðum.

 

Viðtöl

vidtalHeraAð láta óttann ekki taka völdin

Höfundur: Hera Garðardóttir, MeginStoð (1.tbl. 2014)

Lýsing: Hera Garðarsdóttir er móðir ungrar konu, Ölmu Aspar Árnadóttur, sem sagði frá hvernig líf hennar breyttist við að greinast með MS-sjúkdóminn fyrir nokkrum árum (sjá MeginStoð, 2 tbl. 2013). Hera rekur hér viðbrögð sín við sjúkdómsgreiningu dótturinnar.

 

Greinasafn

Í greinasafni vefsíðunnar er að finna fróðlegar greinar og áhugaverð viðtöl:

 

Upplýsingar frá MS Trust

Miklar og misgóðar upplýsingar er að finna á veraldarvefnum og er nauðsynlegt að skilja á milli þess sem er áreiðanlegt og hvað ekki. Breska vefsíðan MS Trust hefur að geyma áreiðanlegar og yfirgripsmiklar upplýsingar um MS-sjúkdóminn en vefsíðan hefur undirgengist The Information Standard sem gerir kröfur um gæði upplýsinga sem birtast á vefsíðum um heilbrigðismál.

Hafa skal í huga að efni á vefsíðunni á misvel við einstaklinga þar sem staða hvers og eins er misjöfn. Enginn fær öll einkenni sjúkdómsins.

Ýmsar vefsíður MS Trust