Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
17.11.2018
Kallað er eftir áhugasömum einstaklingum frá aðildarfélögunum Öryrkjabandalagsins til þátttöku í starfi málefnahópa ÖBÍ.
15.11.2018
Að venju stendur MS-félagið fyrir jólaballi og verður það haldið laugardaginn 8. desember n.k. kl. 14-16 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Húsið opnar kl. 13:45.
07.11.2018
Hægt er að kaupa jóla-/tækifæriskort ársins 2018 með mynd Dereks K. Mundell og borðalmanak 2019 með vatnslitamyndum Eddu Heiðrúnar Backman víða um land.
06.11.2018
Velferðarráðuneytið í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra, boðar til ráðstefnu og málstofa dagana 7. – 8. nóvember á Hótel Hilton undir yfirskriftinni „Tímamót í velferðarþjónustu“.
05.11.2018
Hið árlega og sívinsæla opna hús Setursins verður laugardaginn 17. nóvember kl. 13-16.
28.10.2018
Samkvæmt erlendum rannsóknum eru svefntruflanir hjá fólki með MS algengar, vangreindar og geta haft neikvæðar afleiðingar fyrir líf og heilsu fólks. Nú er að fara af stað könnun á svefngæðum fólks með MS á Íslandi.
21.10.2018
Dagana 28. ágúst til 7. september fór fram vefkönnun um ýmislegt er tengist meðferð og þjónustu við fólk með MS. Hér er sagt frá niðurstöðum og vangaveltum um notkun hjálpartækja.
16.10.2018
Landsbyggðarhópurinn á Suðurnesjum, SMS, hittist að jafnaði fyrsta miðvikudag í mánuði til að hafa gaman saman, styðja hvert annað og fræðast. Fræðslufundur með aðstandendum var haldinn í byrjun mánaðar.
13.10.2018
Nú er hægt að kaupa einstaklega fallegt borðalmanak ársins 2019 með vatnslitamyndum Eddu Heiðrúnar Backman og tækifæriskort með vatnslitaverki Dereks K. Mundell, leiðbeinanda Eddu Heiðrúnar heitinnar, sem ber heitið Mosabrekka.
10.10.2018
Advania færði MS-félaginu á dögunum DELL skjá fyrir fundarherbergi að gjöf í tilefni 50 ára afmælis. MS-félagið þakkar Advania kærlega fyrir gjöfina, sem mun koma að góðum notum á fundum og í fræðslustarfsemi félagsins.