Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
18.10.2020
MS-konan Margrét Sigríður hefur nú beðið eftir vistun á hjúkrunarheimili í nær 10 mánuði þrátt fyrir eftirrekstur og ítrekuð samskipti við yfirvöld um lausn á hennar málum.
09.10.2020
Í ljósi þróunar COVID faraldursins teljum við öruggast að loka skrifstofu félagsins tímabundið. Hægt er að hafa samband í síma 568 8620 eða með tölvupósti msfelag@msfelag.is
02.10.2020
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
16.09.2020
Fyrirlestur á netinu 22. september kl. 17 Ólafur Árni Sveinsson taugalæknir stiklar á stóru um MS-sjúkdóminn, fræðir okkur um nýjungar, segir fréttir frá ECTRIMS og fleira.
11.09.2020
Samkvæmt nýrri útgáfu ‘Atlas of MS‘ eru nú 2,8 milljónir manna með MS-sjúkdóminn (Multiple Sclerosis) á heimsvísu og á Íslandi um 720 manns. ‘Atlas of MS‘ er víðtæk kortlagning á sjúkdómnum á alþjóðavísu.
10.09.2020
MS-félag Íslands hefur hrint af stað sinni árlegu símasöfnun þar sem hringt er í fólk og það beðið um að styrkja félagið. Fyrir 5.000,- kr. framlag fær fólk sent borðdagatal með myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman ásamt greiðsluseðli.
04.09.2020
Opið er fyrir umsóknir í styrktarsjóð MS-félagsins, sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Umsóknir fyrir haustönn skulu berast fyrir lok september.
02.09.2020
Sigurður Sölvi Svavarsson, sjúkraþjálfari hjá Styrk, hefur sett upp dagatal með fjölbreyttum æfingum fyrir hvern dag mánaðarins.
28.08.2020
Þreyta er eitt af algengustu, mest truflandi einkennunum sem fólk með MS upplifir. Fyrir suma er þreyta það einkenni sem er mest truflandi. Við höfum þýtt nýjan bækling alþjóðasamtaka MS-félaga um þreytu yfir á íslensku.
20.08.2020
Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir börn MS-fólks helgina 12-13. september með eftirfylgni föstudaginn 18. september í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Námskeiðið er fyrst og fremst fræðandi og skemmtilegt námskeið fyrir börn MS fólks. Skráning á www.msfelag.is eða skrifstofu.