Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
25.02.2022
MS-félagið býður félagsmönnum að sækja nýtt námskeið með fræðslu um kynlíf, líkamsímynd og sjálfsmyndina þann 29. mars. Opið er fyrir skráningu á námskeiðið.
10.01.2022
MS-félagið býður stuðningsviðtöl hjá Berglindi Jónu Jensdóttur sálfræðingi á föstudögum frá 14. janúar. Opið er fyrir tímabókanir.
06.01.2022
Opið er fyrir umsóknir í styrktarsjóð MS-félagsins, sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Umsóknir fyrir haustönn skulu berast fyrir lok janúar.
21.12.2021
Starfsfólk og stjórn MS-félags Íslands sendir félagsmönnum, vinum og velunnurum hugheilar jólakveðjur. Skrifstofa félagsins verður lokuð yfir hátíðarnar.
02.12.2021
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, PCC markþjálfi leiðir sjálfsræktarnámskeiðið Sterkari ÉG. Námskeiðið hefst í janúar og stendur í 4 vikur.
18.11.2021
Þessa dagana eru landsmönnum 16 ára og eldri að berast boð í örvunarbólusetningu. Við leituðum til taugadeildar Landspítala um upplýsingar fyrir MS-fólk.
29.10.2021
MS blaðið er komið út og er aðgengilegt hér á rafrænu formi. Það hefur einnig verið sent út til félagsmanna og styrktaraðila og ætti að berast á næstu dögum.
20.09.2021
MS-félagið fagnar 53 ára afmæli í dag með útkomu bæklings um næringu og mataræði í MS-sjúkdómi.
16.09.2021
MS-félag Íslands hefur nú hrint af stað sinni árlegu símasöfnun þar sem fólk er beðið um að styrkja félagið. Fyrir 5.000,- kr. framlag fær fólk sent borðdagatal með myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman ásamt greiðsluseðli.
02.09.2021
Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir nýgreinda í haust. Markmið með námskeiðunum er að fólk fræðist um MS, kynnist öðrum og fái stuðning.