Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
28.10.2025
Velkomin í rafræna fræðslu MS- félagsins og Akademias. Þeir félagsmenn sem voru með sín netföng skráð hjá félaginu hafa fengið sendar leiðbeiningar hvernig þeir skrá sig inn í fræðslukerfið. Fyrir þá sem ekki hafa fengið póst koma leiðbeiningar hér ...
28.10.2025
En þar sem við erum að taka í notkun nýtt fræðslukerfi frá Akademias þá er engin ástæða til að örvænta, þið getið notið þess að horfa á Streitustjórnunarnámskeið og meira heima uppi í sófa undir teppi með heitan kaffi- eða kakóbolla☕ Við setjum inn frekari upplýsingar seinna í dag.
27.10.2025
Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfi verður með fyrirlestur um orkustjórnun, temprun og nýtt fræðslukerfi fyrir félagsmenn verður kynnt. Félagsmenn eru velkomnir á Sléttuveginn og fyrir framan skjáinn því viðburðurinn verður einnig í streymi.
11.09.2025
MS-félagið verður 57.ára þann 20.september og býður að því tilefni félagsmönnum í afmæliskaffi á Sléttuvegi 5, þriðjudaginn 16.september kl. 17:30.
21.08.2025
Hlaupabolir verða afhentir á morgun, föstudag milli 14-19 á skrifstofu okkar að Sléttuvegi 5. Við hlökkum til að sjá þig og ykkur💜
21.08.2025
Hlaupabolir verða afhentir á morgun, föstudag milli 14-19 á skrifstofu okkar að Sléttuvegi 5. Við hlökkum til að sjá þig og ykkur💜
09.07.2025
Skrifstofa MS-félagsins er lokuð núna í júlí til 7.ágúst. Þeir sem hafa áhuga á að hlaupa til styrktar MS-félaginu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23.ágúst geta skráð sig til leiks inn á hlaupastyrkur.is, https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/382-ms-felag-islands 💜 Ykkar styrkur er okkar stoð 💜
10.06.2025
Við ætlum að ganga/strolla saman í dag og vinna að vitundarvakningu um aðgengismál. Við rúllum saman frá Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42 upp á gangbrautina við Suðurlandsbraut.
28.05.2025
Minnun á sumarhátíðina okkar í dag kl.16.
27.05.2025
MS-félag Íslands hefur gengið frá ráðningu við Berglind Báru Bjarnadóttur í stöðu framkvæmdastjóra félagsins.