28.10.2025
En þar sem við erum að taka í notkun nýtt fræðslukerfi frá Akademias þá er engin ástæða til að örvænta, þið getið notið þess að horfa á Streitustjórnunarnámskeið og meira heima uppi í sófa undir teppi með heitan kaffi- eða kakóbolla☕
Við setjum inn frekari upplýsingar seinna í dag.