Skrifstofa MS-félagsins er lokuð núna í júlí til 7.ágúst.

Þeir sem hafa áhuga á að hlaupa til styrktar MS-félaginu geta skráð sig til leiks inn á hlaupastyrkur.is, https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/382-ms-felag-islands


Við bjóðum okkar hlaupurum upp á hlaupaplan og fræðslu um val á skóm, sendið póst á msfelag@msfelag.is, merkt hlaupari 2025.

Skráið ykkur í hlaupagrúbbu MS á fb.
Hægt er að hlaupa sem einstaklingur eða saman í hóp.
Við hvetjum alla félagsmenn og einstaklinga sem hafa gaman af göngu, skokki eða hlaupi að vera með og hafa gaman saman.

💜 Ykkar styrkur er okkar stoð 💜

Við hlökkum til að sjá ykkur og heyra í ykkur í ágúst.
Sumarkveðja frá skrifstofunni.