Þema næsta alþjóðadags tengist greiningu MS-sjúkdómsins.
 
Af því tilefni höfum við sett saman stutta könnun um þjónustu og upplifun á þjónustu og stuðningi við greiningu sem tekur örfáar mínútur að svara.
 
Niðurstöðurnar verða notaðar til að bæta þjónustu félagsins og í samskiptum við heilbrigðisyfirvöld. Því er mikilvægt að sem flest taki þátt í könnunni svo niðurstöðurnar verði marktækar.
 
Könnunin er nafnlaus og ekki hægt að rekja svör til einstakra svarenda.
 
Hægt er að taka þátt í könnuninni í linknum hér fyrir neðan