Skrifstofa MS-félagsins er lokuð núna í júlí til 7.ágúst.
Þeir sem hafa áhuga á að hlaupa til styrktar MS-félaginu í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23.ágúst geta skráð sig til leiks inn á hlaupastyrkur.is, https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/382-ms-felag-islands
💜 Ykkar styrkur er okkar stoð 💜
Við ætlum að ganga/strolla saman í dag og vinna að vitundarvakningu um aðgengismál.
Við rúllum saman frá Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42 upp á gangbrautina við Suðurlandsbraut.