Þjónusta félagsráðgjafa MS-félagsins:
* Stuðningsviðtöl fyrir einstaklinga, hjón/pör og fjölskyldur
* Ráðgjöf um félagslega þjónustu og réttindi í veikindum
* Aðstoð við gerð umsókna, bréfaskriftir og samskipti við stofnanir
* Námskeið fyrir MS greinda og fjölskyldur þeirra
- MS-sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið