MS-félagið hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum áfram upp á léttar þrek-, styrktar- og liðkunaræfingar í lokuðum hóp á facebook, MS-þrek. Æfingarnar eru á mánudögum og fimmtudögum kl. 11:00 og standa út apríl. Hver tími er 40-45 mínútur.
- MS-sjúkdómurinn
- Lyf, einkenni og meðferðir
- Lifað með MS
- Félagið