Dagana 28. ágúst til 7. september fór fram vefkönnun um ýmislegt er tengist meðferð og þjónustu við fólk með MS. Hér er sagt frá niðurstöðum og vangaveltum um notkun hjálpartækja.
Hljóð- og myndbandsupptökur frá ráðstefnunni – MS-sjúkdómurinn – staða og horfur, sem haldin var í tilefni 50 ára afmæli félagsins, eru nú aðgengilegar.
MS-félagið fagnaði 50 ára afmæli 20. september og bauð af því tilefni til ráðstefnu og í afmælisveislu að ráðstefnu lokinni. Ráðstefnan bar yfirskriftina – MS-sjúkdómurinn – staða og horfur.
Dagana 28. ágúst til 7. september fór fram vefkönnun fræðsluteymis MS-félagsins. Þessi grein er sú fyrsta sem greinir frá helstu niðurstöðum. Fleiri eru væntanlegar síðar.
Nokkrir starfsmenn Íslandsbanka mættu gallvösk í MS-húsið undir lok ágúst sl. til að fegra umhverfi MS-hússins með því að reyta arfa og illgresi, skera kanta og vinna aðra garðvinnu.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, er eigandi að útivistarparadísinni Krika við Elliðavatn. Þar er öll aðstaða sniðin að þörfum fatlaðra og hreyfihamlaða svo þeir fái stundað útiveru og veiði í vatninu.
Það er skemmtilegt að skipuleggja ferðalög og að mörgu að hyggja. Þegar maður fer í ferðlag er tilhlökkunin jafnan mikil og allt á að ganga snurðulaust fyrir sig. Það gerir það líka í flestum tilvikum.
Bólusetning gegn lungnabólgu (bólusetning gegn pneumókokkum) er ráðlögð fólki með m.a. ónæmisbælandi sjúkdóma, sem MS er, og þeim sem taka ónæmisbælandi lyf.
MS er einn algengasti taugasjúkdómur sem leggst á ungt fólk og greinast flestir á aldrinum 20-40 ára, á því aldursbili þegar margir geta hugsað sér að stofna fjölskyldu.