Hér er hægt að heita á / styrkja MS-félagið í Reykjavíkurmaraþoninu - Takk fyrir ykkar stuðning!

https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlaupahopar/20068

Við erum svo þakklát öllum þeim hlaupurum sem eru með okkur í ár og hlaupa, ganga eða rúlla sér okkur til stuðnings.

Hér er hægt að sjá alla hlauparana okkar og hópana MS-félag Íslands - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Endilega finndu þér þinn hlaupara til að heita á - þitt framlag er okkar stoð.

 

Við viljum vekja sérstaka athygli á að hægt er að styrkja tvö góðgerðarfélög í einu og sömu færslunni þegar heitið er á hópinn Píeta hleypur fyrir MS samtökin, en þar eru Píeta samtökin svo elskuleg að hlaupa fyrir okkur og þannig þakka okkur fyrir afnot af skrifstofuhúsnæði okkar þegar þau stóðu frammi fyrir húsnæðiskrísu. Takk fyrir okkur Píeta samtökin!

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka