Opið er fyrir umsóknir í styrktarsjóð MS-félagsins, sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Umsóknir fyrir haustönn skulu berast fyrir lok janúar.
Starfsfólk og stjórn MS-félags Íslands sendir félagsmönnum, vinum og velunnurum hugheilar jólakveðjur.
Skrifstofa félagsins verður lokuð yfir hátíðarnar.
MS blaðið er komið út og er aðgengilegt hér á rafrænu formi. Það hefur einnig verið sent út til félagsmanna og styrktaraðila og ætti að berast á næstu dögum.
MS-félag Íslands hefur nú hrint af stað sinni árlegu símasöfnun þar sem fólk er beðið um að styrkja félagið. Fyrir 5.000,- kr. framlag fær fólk sent borðdagatal með myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman ásamt greiðsluseðli.
Í ljósi þróunar COVID faraldursins teljum við öruggast að loka skrifstofu félagsins tímabundið. Hægt er að hafa samband í síma 568 8620 eða með tölvupósti msfelag@msfelag.is
MS-félag Íslands hefur hrint af stað sinni árlegu símasöfnun þar sem hringt er í fólk og það beðið um að styrkja félagið. Fyrir 5.000,- kr. framlag fær fólk sent borðdagatal með myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman ásamt greiðsluseðli.
Opið er fyrir umsóknir í styrktarsjóð MS-félagsins, sem styrkir ungt fólk með MS-greiningu til náms. Umsóknir fyrir haustönn skulu berast fyrir lok september.