Velkomin í rafræna fræðslu MS- félagsins og Akademias.
Þeir félagsmenn sem voru með sín netföng skráð hjá félaginu hafa fengið sendar leiðbeiningar hvernig þeir skrá sig inn í fræðslukerfið. Fyrir þá sem ekki hafa fengið póst koma leiðbeiningar hér ...
En þar sem við erum að taka í notkun nýtt fræðslukerfi frá Akademias þá er engin ástæða til að örvænta, þið getið notið þess að horfa á Streitustjórnunarnámskeið og meira heima uppi í sófa undir teppi með heitan kaffi- eða kakóbolla☕
Við setjum inn frekari upplýsingar seinna í dag.
Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfi verður með fyrirlestur um orkustjórnun, temprun og nýtt fræðslukerfi fyrir félagsmenn verður kynnt.
Félagsmenn eru velkomnir á Sléttuveginn og fyrir framan skjáinn því viðburðurinn verður einnig í streymi.