The European Multiple Sclerosis Platform og MS Nurse PRO standa fyrir webinar þar sem kynntar eru nýjustu rannsóknarniðurstöður, klínísk þekking og reynsla til að kanna hvernig MS-hjúkrunarfræðingar vinna með sitt MS fólk og ná sem mestum árangri.


Hjördís Ýrr Skúladóttir, fyrrverandi formaður stjórnar MS-félags Íslands er einn af þremur fyrirlesurum. Hún er einstakur viskubrunnur í MS málefnum og það verður gaman að heyra hennar sín og upplifun.

Endilega skráið ykkur hér:

https://emsp.org/events/unseen-but-not-unfelt-ms-symptom-management-and-the-role-of-nurses/