Okkar vinsæla páskabingó fyrir MS-fólk og fjölskyldur þeirra verður haldið í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, laugardaginn 1. apríl kl. 13-15.

Húsið opnar klukkan 12.30.

Vinningar eru páskaegg af ýmsum stærðum í boði Góu  

Verð pr. spjald er 500 kr. og veitingar verða seldar á vægu verði.

Þar sem takmarkað rými er í húsinu er nauðsynlegt að skrá þátttöku hér eða á skrifstofu í síma 568 8620.

Við hlökkum til að sjá ykkur!