MS-félagið fagnar 55 ára afmæli 20. september n.k. Af því tilefni býður félagið til ráðstefnu og afmæliskaffis Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, Grafarholti.

Ráðstefnan stendur frá 14 til 16 og að henni lokinni tekur við afmæliskaffi til kl. 17. Húsið opnar kl. 13.30.

Fundarstjóri er Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir MCC markþjálfi.

Dagskrá:

14:00 - Setning ráðstefnu
14:10 - 14:40 - Sigrún Ólafsdóttir sálfræðingur
14:45 - 15:00 - MS og tækifærin Hjördís Ýrr Skúladóttir, formaður
15:05 - 14:35 - MS sjúkdómurinn – helst á döfinni: Ólafur Árni Sveinsson taugalæknir á taugalækningadeild LSH
15:35 - 16:00 - Pallborðsumræður
16:00 - 17.00 - Kaffiveitingar og Inga María Björgvins söngkona tekur lagið.
 

Viðburðinum verður einnig streymt fyrir þau sem eiga ekki heimangengt.

Hlekkur á streymi https://www.youtube.com/watch?v=HSt8qyNSDLU

 
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
 

Skráning hér