Laugardaginn 11. nóvember verður æfing á klukkustundarfresti allan daginn til styrktar MS félagi Íslands hjá Kvennastyrk, líkamsrækt Strandgötu 33 í Hafnarfirði.
 
Fyrsta æfing byrjar klukkan 8 og hefst sú síðasta klukkan 17 - en klukkan 18 endum við daginn á æfingarrjóma.
 
Okkar allra besti Viðar ætlar að taka æfinguna með öllum allan daginn eða 10 æfingar talsins plús rjómann. Allar konur eru velkomnar, iðkendur sem og aðrar.
 
Það kostar 2.500 kr. á æfinguna en einnig verður tekið við frjálsum framlögum.
 
Hægt er að aura á @msfelag eða millifæra hér
0101-26-777120, kt. 520279-0169
 
Hlökkum til að sjá ykkur 🤸‍♀️
 
Nánari upplýsingar og staðsetning á viðburðinum hér