Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
12.09.2007
  Framkvæmdastjórn ÖBÍ lýsir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun níu lífeyrissjóða að skerða eða afnema að fullu örorkulífeyrir á annað þúsund örorkulífeyrisþega. Gangi ákvörðun lífeyrissjóðanna eftir fer í g...
05.09.2007
Nokkur pláss laus á námskeið fyrir nýgreinda sem hefst miðvikudaginn 19.september kl.17.00 Upplýsingar gefur Margrét félagsráðgjafi í s.897-0923 eða Ingdis í s.568-8620
29.08.2007
Nú í byrjun september hefjast Yoganámskeiðin aftur. Sérstakt námskeið verður fyrir byrjendur, sem stendur fram að jólum. Tímarnir eru sem hér segir. Byrjendanámskeið eru á mánudögum og miðvikudögum kl: 16:15 Fyrsti tíminn er mi...
29.08.2007
Sigurhátíð Reykjavíkurmaraþons Glitnis var haldin fimmtudaginn 23.ágúst. Þar voru áheitinsem söfnuðust í hlaupinu afhent hinum ýmsu góðgerðarfélögum.Í ár hlupu 103 hlauparar fyrir félagið. MS-félagið fékk í sinn hlut 1,24...
29.08.2007
MS-félag Íslands hefur unnið að stækkun húsnæðis síns að Sléttuvegi 5 í Reykjavík í sumar. Viðbyggingin er nú orðin ágætlega fokheld og þeim áfanga fögnum við hjartanlega 30. ágúst n.k. milli klukkan 14;00-16:00 með vinum...
15.08.2007
Meðfylgjandi skilaboð bárust MS-spjallinu. Skráður þann: 05 Feb 2006Innlegg: 66Staðsetning: Reykjavík Innlegg: Þri Ágú 14, 2007 22:55    Efni innleggs: GLITNIS-MARAÞON Heil og sæl! Ég hef ákveðið...
01.08.2007
The International Multiple Sclerosis Genetics Consortium (IMSGC) has identified two new genetic variations associated with MS, completing the largest replicated whole genome scan (scan of all the genes in the body) for multiple sclerosis to date. ...
26.07.2007
Í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis s.l. sumar söfnuðust rúmlega 900þúsund krónur fyrir MS-félagið. Þessum peningum var varið til að Streyma þ.e. senda út á vefsíðu félagsins fundi og námskeið félagsins, Þetta hefði ekki verið ...
18.05.2007
Nú er ljóst að í ágúst verður byrjað að meðhöndla MS-fólk með lyfinu Tysabri. Við höfum beðið eftir þessum fréttum og dagsetningu í marga mánuði, allar nýjar upplýsingar verða á síðunni og nánar sagt frá síðar. nán...
18.05.2007
Framkvæmdir við stækkun húss félagsins á sléttuveginum eru nú að hefjast, það eru SS verktakar sem byggja húsið. Við munum taka myndir af framkvæmdunum og setja á heimasíðuna, svo þeir sem vilja geti fylgst með, með því að ...