Ráðstefna MS félagsins og EMSP, Evrópusamtaka MS sjúklinga, verður haldin eins og fram hefur komið á Hotel Nordica Reykjavik dagana 24. og 25 maí. Ráðstefnan er fyrst og fremst ætluð MS fólki, aðstandandendum þeirr...
Í lok maí verður haldin hér í Reykjavík viðamikil alþjóðleg ráðstefna vegum MS-félagsins og EMSP, Evrópuvettvangs MS-sjúklinga. Fjöldi heimsfrægra sérfræðinga sækir ráðstefnuna og flyur fyrirlestra. Þátttakendur gista...
Ályktun ASÍ, Öryrkjabandalags Íslands og Landssambands eldri borgara
Alþýðusamband Íslands, Öryrkjabandalag Íslands og Landssamband eldri borgara mótmæla harðlega þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hækka elli- og örorkul
“Þeir sem þurfa tysabri fá tysabri,” sagði Haukur Hjaltason, taugafræðingur á taugadeild Landspítala Háskólasjúkrahúss, þegar hann svaraði spurningum viðstaddra á fjölmennum fræðslufundi, sem MS félagið efndi...
Fundur um tysabri - Mætið öll!
MS félagið efnir til fræðslufundar um Tysabri-lyfið, meðferðina, aukaverkanir o.fl. í dag þ. 13. marz kl. 17-18:30 í MS-húsinu. Fyrirlesari verður Haukur Hjaltason, taugafræðingur.
Þeir s...
Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs í Kópavogi, afhenti í dag MS-félagi Íslands 2 milljóna króna styrk til stækkunar á húsnæði fyrir dagvist félagsins. Styrkurinn var afhentur í húsnæði Dagvistar- og endurhæfingarmiðstöð...
“Við getum illa sætt okkur við þetta,”segir formaður MS félagsins og krefst úrbóta og snarpari vinnubragða vegna Tysabri-meðferðar.
Í ljósi ummæla Elíasar Ólafssonar, yfirlæknis á taugadeild Landspítala Háskó...
TILKYNNING
Miðvikudaginn 27 febrúar n.k. verður félagsvist á Sléttuvegi 5, kl. 20:00. Fólk er hvatt til að mæta og skemmta sér og öðrum. Kveðjur frá Söndru og Ósk.
_________________________________________________...
Í morgun höfðu alls 9 manns fengið Tysabri. Stefnt er að því að afgreiða sjúklinga hraðar, allt að 4 á viku.Í kjölfar mikillar umfjöllunar fjölmiðla um Tysabri-meðferð fyrir MS-sjúklinga hefur verið ákveðið að auka “...