Samtökin Heilaheill stóðu fyrir fundinum og var boðið til hans fulltrúum ýmissa sjúklingasamtaka er tengjast Samtaug, svo sem frá MS-félaginu, Parkinsonsamtökunum, MND-félaginu og Gigtarfélaginu. Sigurbjörg Ármannsdóttir og Bergþ...
Í tilefni fimmtugsafmælis síns býður Sigurjóna Sverrisdóttir til tónleika í Bústaðakirkju laugardaginn 11. apríl kl. 16:00. Fram koma: Kristján Jóhannsson, Diddú, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson, Þórunn Marinósdó...
Í gær, 1. apríl 2009, lækkaði verð á Tysabri um 18,5% að raunvirði og er nú til samræmis við meðalverð lyfsins í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. MS-félagið fagnar þessum tíðindum og bindur vonir við að þetta mun...
Í gær, miðvikudaginn 25.3. svaraði Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, ítarlegum fyrirspurnum Ástu Möller, þingmanns, um notkun á lyfinu Tysabri hérlendis. MS-sjúklingar hafa kvartað undan seinagangi á Landspítalanum og ýms...
Forystumenn MS-félagsins áttu í gær, mánudag, fund með Ögmundi Jónassyni, heilbrigðisráðherra, þar sem einkum var fjallað um Tysabri-lyfið, sem hefur reynzt gífurlega vel og stórbætt lífsgæði MS-sjúklinga.
Fundinn sátu, ása...
Tveimur ungum MS-sjúklingum, Lindu Egilsdóttur og Hauki Dór Kjartanssyni hefur verið neitað um Tysabri, þrátt fyrir að í nóvember í fyrra hafi þau fengið jákvætt svar og tjáð að meðferð gæti hafist í lok janúar eð...
Hafin er árleg sala á páskaeggjum á vegum MS-félagsins. Páskaeggin í ár eru hin myndarlegustu og kosta aðeins kr. 2.500 stykkið. Framleiðandi eggjanna er Kólus, en allnokkur hluti söluverðs hvers eggs rennur til MS-félagsins. MS-fé...
“Að mínu mati er ekki bara verið að brjóta á mínum mannréttindum, heldur er þetta bruðl á fjármunum almennra skattborgara og þessi aðferð að senda sjúkling fram og til baka í staðinn fyrir lyfið, er ekki sparnaður skv. m...
Á Sléttuveginum verður á morgun að vanda í byrjun mánaðar reglubundinn laugardagsfundur á milli kl. 11:30-13:00 og verður efni fundarins að þessu sinni bæði áhugavert og óvenjulegt. Arna Huld Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur...
Annað kvöld verður annar fundurinn í fundaröðinni “Verjum velferðina” á vegum Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar, sem að þessu sinni fjallar um spurninguna “Félagsmál í kreppu – hvað...