Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
30.03.2010
Tveir félagar, Ingi Þór Hafdísarson og Sigurður Heiðar Höskuldsson, hyggjast setja heimsmet í ballskák, “pool”- íþróttinni, næstkomandi mánudag þ. 5. apríl til að vekja athygli á MS-sjúkdómnum og safna áheitum í
15.03.2010
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur samþykkt markaðssetningu lyfsins Ampyra (fampridine) í Bandaríkjunum til þess að auðvelda sjúklingum með MS að ganga. Lyfið, sem er í pilluformi og gengur undir íðorðinu dalfampridine hefur r...
08.03.2010
Vísindamenn við Stanford háskóla í Bandaríkjunum hafa slegið á frest aðgerðum á MS sjúklingum, sem hafa verið greindir með CCSVI, slakt fráflæði blóðs, sem ítalskur læknir og vísindamenn við Buffalo-háskóla hafa rannsakað...
25.02.2010
Tvær gerðir af pillum við MS sjúkdómnum, Cladribine og Fingolimod hafa nýlega verið kynntar í vísindaritinu New England Journal of Medicine. Rannsóknum er lokið og draga þær úr köstum um 80% eða meira. Bandaríska lyfjaeftirlitið ...
17.02.2010
Rúmlega 55% MS-sjúklinga reyndust vera með æðaþrengsli í heila að því er fram kemur í nýrri rannsókn á 500 sjúklingum, sem tóku þátt í rannsókn sem gerð var við Háskólann í Buffalo. Frá þessu var greint í fréttum á d
03.02.2010
Í dag var kunngjört nýtt heiti á Dagvist og endurhæfingarmiðstöð MS. Að lokinni samkeppni um nafn komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu, að velja nafnið MS Setrið. Til að skerpa heitið er undirtitill MS Setursins: þekking, þjá...
28.01.2010
EMEA, evrópska lyfjaeftirlitið, birti fyrir nokkrum dögum nýjar og nákvæmari reglur um Tysabri-lyfjagjöf. Meginmarkmiðið er að draga úr áhættu á því að Tysabri-þegar fái PML-aukverkunina. Frá því byrjað var að gefa MS-sjúk...
15.01.2010
Alþjóðasamtök MS, MSIF, hófu á dögunum alþjóðlega könnun, sem ætlað er að kanna hvaða áhrif MS-sjúkdómurinn hefur á atvinnuþátttöku og starfsframa MS-sjúklinga. Könnunin fer fram á netinu og er sett saman úr nokkrum einf
12.01.2010
MS-sjúklingurinn Ingibjörg Snorradóttir Hagalín, sem beðið hefur eftir því að komast í Tysabri-lyfjameðferð í tæp tvö ár, fór í sína fyrstu meðferð um miðjan desember og árangurinn var ótrúlegur. Hingað til hefur hún not...
16.12.2009
Nýlegar fréttir af tilraunum ítalsks læknis við leit að lækningu MS hafa vakið mikla athygli og hafa MS samtök í Bandaríkjunum og Kanada hvatt til þess, að kenning læknisins verði könnuð með tilraunum í stórum stíl. Kenningin ...