Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
24.05.2023
MS-félagið blæs til sumarhátíðar á Sléttuvegi 5 þann 31. maí kl. 15 -17. Við ætlum að styrkja tengslin og gera okkur glaðan dag. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
22.05.2023
Heimildarmynd um listakonuna Lydia Emily 'The Art of Rebellion', listina, fjölskylduna og baráttuna við MS-sjúkdóminn sýnd í Háskólabíói 31. maí í tilefni af alþjóðadegi MS.
12.05.2023
Hvernig hefur MS áhrif á líf MS-fólks? Hlekkur á könnun í frétt.