MS félag Íslands
  • MS-sjúkdómurinn
    • Almennur fróðleikur
      • MS-sjúkdómurinn
      • MS-greining
      • Segulómun (MR/MRI)
      • Áhrifasvæði einkenna
      • MS-kast
      • Kenningar um orsök MS
      • Þróun sjúkdómsferilsins
      • Sjúkdómsgerðir MS
      • MS-lyf - meðferð og virkni
      • MS er ekki ávísun á örorku
    • Hugræn færni
      • Hvað er hugræn færni?
      • Breytingar á hugrænni færni
      • Hugræn einkenni í MS
      • Hvað getur þú gert?
      • Skoðun og endurhæfing
      • Góð ráð
      • Áhrif á aðstandendur
    • Persónuleiki og háttalag
      • Persónuleikabreytingar
      • Þunglyndi
      • Tilefnislaus bjartsýni
      • Tilfinningasveiflur
      • Tilfinningadoði
      • Stjórnlaus hlátur/grátur
      • Brengluð sjúkdómsskynjun
      • Hömlulaust háttalag
      • Minna frumkvæði
    • Tilfinningaviðbrögð
      • Að ganga í gegnum sorg og missi
      • Tilfinningaviðbrögð og MS
      • Streita og MS
      • Viðbrögð annara við MS
      • Ráðgjöf, stuðningur og meðferð
  • Lyf, einkenni og meðferðir
    • Lyf og rannsóknir
      • MS-lyf
        • Aubagio
        • Avonex, Betaferon og Rebif
        • Copaxone
        • Gilenya
        • Mavenclad
        • Ocrevus
        • Plegridy
        • Remurel
        • Tecfidera
        • Truxima (Blitzima/MabThera)
        • Tysabri
      • Önnur lyf
        • Fampyra
        • Sterar
      • Rannsóknir og nýjungar
        • Mismunandi stig rannsókna
        • EDSS-fötlunarmælikvarðinn
        • Ferill nýrra lyfja á markað
        • Stofnfrumur
      • PML-heilabólga
      • Fréttasafn: Lyf og meðferðir
    • Einkenni
      • Líkamleg einkenni
        • Dofi/náladofi
        • Erfiðleikar við gang
        • Hægðavandamál
        • Jafnvægisleysi
        • Máttminnkun/máttleysi
        • Sjóntaugabólga
        • Skerðing á samhæfðum hreyfingum og skjálfti
        • Skyntruflanir
        • Spasmi og vöðvaspenna
        • Svefnröskun
        • Svimi
        • Talerfiðleikar
        • Tvísýni og augntin
        • Verkir
        • Þreyta
        • Þvagblöðruvandamál
      • Hugræn einkenni
        • Athygli og einbeiting
        • Brengluð sjúkdómsskynjun
        • Hugræn færni
        • Hömlulaust háttalag
        • Minna frumkvæði
        • Nám og minni
        • Orðaleit
        • Stjórnlaus hlátur/grátur
        • Tilefnislaus bjartsýni
        • Tilfinningadoði
        • Tilfinningasveiflur
        • Úrvinnsluhraði
        • Þunglyndi
      • Ósýnileg einkenni
      • Fréttasafn: MS-einkenni
    • Hjálpartæki
      • Verslanir með ýmis hjálpartæki
      • Listi yfir hjálpartæki
      • Viðgerðarþjónusta hjálpartækja
      • Gagnlegar vefsíður
      • Greinar um hjálpartæki
    • Endurhæfing
      • Námskeið fyrir líkama og sál
      • Æfingar fyrir líkamlega og hugræna færni
      • Hugræn atferlismeðferð
      • Greinar um meðferð og þjálfun
      • Fréttasafn: Endurhæfing
    • Góð ráð og gullkorn
  • Lifað með MS
    • Nýgreindir
      • Hvað er MS?
      • Að greinast með MS - hvað tekur við?
      • Góð ráð frá nýgreindum
      • Fræðsla og stuðningur
      • Það eru fleiri en þú með MS!
      • Námskeið
      • Greinasafn og viðtöl
      • Fréttasafn: Ungir/nýgreindir
    • Ungt fólk með MS
      • Hvað er MS?
      • Ungmenni með MS
      • Ungt fólk með MS
      • Þú ert ekki ein(n)
      • Góð ráð frá ungu fólki
      • Námskeið
      • Fræðsla og stuðningur
      • Greinasafn og viðtöl
      • Umsókn í styrktarsjóð til náms
      • Fréttasafn: Ungir/nýgreindir
    • Daglegt líf með MS
      • Líf með MS
      • "Ég er með MS"
      • Fjölskyldan
      • Parasambönd
      • Kynlíf og MS
      • Barneignir
      • Samskipti og félagslíf
      • Góðar upplýsingar og ráð
      • Jafningjastuðningur
    • Aðstandendur
      • Hvað er MS?
      • Foreldrar einstaklinga með MS
      • Parasambönd
      • Börn MS-greindra
      • Útskýringar fyrir börnin
      • Fræðsla og stuðningur
      • Námskeið
      • Hvað geta aðstandendur gert?
      • Hvað tekur við hjá aðstandendum?
      • Hvað tekur við hjá MS-greindum?
      • Greinasafn og viðtöl
  • Félagið
    • Um félagið
      • Skrifstofa
      • Gerast félagi
      • Stjórn og nefndir
      • Styrkja félagið - vörusala
        • Símasöfnun til styrktar MS-félagi Íslands
      • Senda minningarkort
      • Gerast Stoðvinur
        • Stoðvinur - umsókn
      • Lög, fundargerðir og stefnumótun
      • Saga félagsins
      • Senda fyrirspurn
    • Þjónusta
      • Námskeið
        • Skráning á námskeið
      • Sálfræðingur
      • Félagsráðgjafi
      • Fræðsluteymi félagsins
        • Skilaboð til fræðslufulltrúa
      • MS Setrið
      • Landsbyggðin
      • Jafningjastuðningur
      • Umsókn í styrktarsjóð til náms
      • MS-salurinn til leigu
    • Útgáfa
      • Fræðslubæklingar
      • Fyrirlestrar (upptökur og glærur)
      • MS-blaðið
      • Fræðslumyndir
      • Stuttmyndir
      • Rafbækur
      • Ýmsar bækur
      • Panta efni
    • Fróðleikur
      • Í stuttu máli
      • Greinar um fólk, meðferðir, mat og ferðalög
      • Blað MS-félags Íslands
      • Fréttir
      • Fréttir flokkaðar eftir efni
        • Endurhæfing á líkama og sál
        • Frá skrifstofu
        • Lyf og rannsóknir
        • MS-einkenni
        • Ungir/nýgreindir
        • Ýmsar fréttir
      • Tenglasafn
      • Læknar og hjúkrunarfræðingar
Forsíða / MS-félagið 2018 / Styrktartónleikar 2018

Styrktartónleikar 2018

  • 8 stk.
  • 11.05.2019
Þann 11. apríl sl. voru haldnir tónleikar til styrktar ungu fólki með MS í Fella- og Hólakirkju, en að þeim stóðu fjórir nemendur í Háskóla Íslands. Margskonar listamenn komu fram, meðal annars tónlistarmennirnir Hlynur Ben og Rannveig Júlía auk þess sem Dóra var með uppistand. Á staðnum var svo happdrætti með marga veglega vinninga sem sumir heppnir tóku með sér heim. Þetta var frábært kvöld í alla staði og MS-félagið þakkar kærlega fyrir stuðninginn, bæði frá þeim sem mættu og styrktu unga fólkið og eins þeim sem gáfu vinnu sína og fyrirtækin sem gáfu veglega vinninga í happdrættið. Hópurinn sem stóð á bakvið þetta allt saman kom svo til okkar í MS-félagið til að afhenda ágóðann, en samtals söfnuðust 138.00 kr. fyrir ungt fólk með MS! Björg Ásta Þórðardóttir veitti styrknum mótttöku fyrir hönd félagsins og unga fólksins og þökkum við kærlega fyrir.
tonleikar_08
tonleikar_07
tonleikar_06
tonleikar_05
tonleikar_04
tonleikar_03
tonleikar_01
tonleikar_02
  • English

Þú getur lagt þitt af mörkum

Þinn styrkur er okkar stoð

  • Minningarkort

  • Styrktarsjóðir

  • Viltu vera Stoðvinur?

  • Gjafavara, gjafabréf, tækifæriskort

MS-félagið er opið alla virka daga frá kl. 10-15

MS-félag Íslands

  • Sléttuvegi 5, 103 Reykjavík
  • msfelag@msfelag.is
  • s. 568 8620
  • Hafa Samband
  • Skoða á Korti
 MS-félag Íslands nýtur styrkja frá Merki Heilbrigðisráðuneytisog Skjaldarmerki Reykjavíkurborgar

Fylgstu með okkur á póstlistanum

MS-sjúkdómurinn

  • MS-sjúkdómurinn
  • Sjúkdómsgerðir MS
  • Lyf og rannsóknir
  • Einkenni MS
  • Hugræn færni
  • Persónuleiki og háttalag
  • Tilfinningaviðbrögð

Lifað með MS

  • Nýgreindir
  • Ungmenni með MS
  • Góð ráð frá ungu fólki
  • Barneignir
  • Kynlíf og MS
  • Aðstandendur
  • Endurhæfing á líkama og sál
  • Hjálpartæki

Þjónusta

  • Námskeið
  • Sálfræðingur
  • Félagsráðgjafi
  • Jafningjastuðningur
  • Fræðsluteymi/stuðningur
  • MS Setrið
  • Landsbyggðin
  • Senda fyrirspurn

Útgáfa

  • Fræðslubæklingar
  • Rafbækur
  • Fræðslumyndir
  • Stuttmyndir
  • Aðrar bækur
  • Greinasafn
  • MS-blaðið
  • Upptökur

Um félagið

  • Skrifstofa
  • Þjónusta
  • Styrkja félagið
  • Gerast félagi
  • Stjórn og nefndir
  • Lög, stefnumótun og fundargerðir
  • Saga félagsins