Karfan er tóm.
- Sjúkdómurinn
- Lifað með MS
- Þjónusta
- Útgáfa
- Um félagið
- Styrkja starfið
- Vefverslun
- Styrkja
Karfan er tóm.
Dagatalið í ár inniheldur myndir af æfingu mánaðarins.
Okkur langar með þessum myndum að minna á mikilvægi líkamlegrar og andlegrar æfingar og að grípa tækifærið og gefa sér tíma til að líta inn á við, æfa / þjálfa huga og líkama. Hver á sínum forsendum og hraða. Æfing þarf ekki að vara lengi eða taka mikinn tíma frá okkur – en gefur okkur svo mikið.
Auðvelt er að snúa dagatalinu við og gera æfingu mánaðarins þegar það hentar.
Helstu merkisdagar ársins eru merktir inn á dagatalið og hægt er að skrifa inn á það sér til minnis.
Einkar hentugt til tækifærisgjafa sem og til fyrirtækja sem vilja státa af fallegu dagatali á sínum vinnustað og bjóða starfsfólki sínu upp á æfingar sem allir geta tileinkað sér.