“Maður nærist á því að vera hérna, samkenndinni sem er hér og er svo mikilvæg,” sagði Þuríður Sigurðardóttir í ávarpi, sem hún flutti á 25 ára afmæli MS Setursins mánudaginn 4. apríl 2011. Í tilefni þess var ef...
Laugardaginn 26. mars síðastliðinn fór ferða- og lyfjahópur MS-félagsins til Vestmannaeyja. Tilgangur ferðarinnar var að hitta MS fólk í Eyjum og aðstandendur þeirra. Það er ómetanlegt og lærdómsríkt fyrir talsmenn félagsins a
Núna á miðvikudaginn, þ. 23. marz, verður haldinn fræðslufundur á vegum MS-félagsins um NPA miðstöðina og hugmyndafræði hennar um notendastýrða persónulega aðstoð og sjálfstætt líf fatlaðra. Freyja Haraldsdóttir, framkvæmd...
Núna styttist í skil á skattskýrslunni 2011. Skilafrestur er til 23. marz, en Ríkisskattstjóri gefur fólki kost á að sækja um almennan skilafrest í nokkra daga eða lengst til 29. marz. Einfaldast er að ganga frá skattframtalinu á ve...
Evrópska lyfjaeftirlitið (EMA) hefur hafnað umsóknum tveggja lyfjafyrirtækja um leyfi til að framleiða og markaðssetja tvær gerðir af MS-pillum. Annars vegar er um að ræða Cladribine handa MS-sjúklingum, sem fá slæm köst og hins v...
Niðurstöður rannsóknarinnar og neysluviðmið voru kynntar á málþinginu „Daglegt líf, afkoma og aðstæður öryrkja¨ sem haldið var föstudaginn 25. febrúar. Öryrkjabandalag Íslands, Velferðarráðuneytið, Rannsóknarsetur í...
FRÆÐSLUFUNDUR UM OMEGA 3 OG D-VÍTAMÍN - Fyrirlesari dr. Sigmundur Guðbjarnason – Í lok janúar sl. fékk MS-félagið góða heimsókn þegar dr. Sigmundur Guðbjarnason frá SagaMedica hélt fyrirlestur á fræðslufundi félagsins. F...
Lyfjaeftirlit Evrópu gaf út á dögunum jákvæða umsögn um að MS-pillan Gilenya (fingolimod) verði leyfð og þannig fái MS-sjúklingar innan nokkurra mánuða aðgang að fyrstu pillunni, sem veitir verstu kastaeinkennum MS-sjúkdómsins ...
Á miðvikudaginn, þ. 26. janúar (á morgun) fær MS-félagið góða heimsókn. Þá kemur á fræðslufund til okkar dr. Sigmundur Guðbjarnason frá SagaMedica, en fyrirtækið hefur sérhæft sig í rannsóknum á íslenzkum lækningajurtum ...
CCSVI, blóðrásarkenningin svokallaða hefur vakið talsverðar vonir um lækningu MS-sjúkdómsins síðastliðið árið, eins og sjá má af samantektinni hér að neðan (FRÉTTABRÉF FRÁ MSIF UM CCSVI UMFJÖLLUN) um ýmsar rannsóknir, sem...