Í apríl-hefti læknatímaritsins Lancet voru birtar niðurstöður fasa-II rannsóknar á lyfinu Ozanimod og lofa niðurstöður góðu fyrir þá sem eru með MS í köstum. Samkvæmt þeim dró Ozanimod verulega úr sjúkdómsvirkni þát...
Fólki með MS er hættara við að fá beinþynningu meðal annars vegna minni hreyfigetu og sterameðferða. Beinþynning er „þögull sjúkdómur“ sem veikir beinin og eykur hættuna á beinbrotum sem oft valda miklum verkjum og lan...
Parkinsonsamtökin standa fyrir galadansleik á Grand Hóteli laugardagskvöldið 16. apríl n.k. og bjóða m.a. félagsmönnum MS-félagsins að vera með.
Glæsilegur kvöldverður, frábær skemmtidagskrá og dansleikur sem enginn ætti að l...
MS-félagið óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegrar páskahátíðar.
Á dögunum var hið árlega og sívinsæla páskabingó haldið í MS-húsinu. Ungir sem aldnir mættu með þá von í brjósti að fá tækif...
Það er gaman að skipuleggja ferðalög og að mörgu að hyggja.
Á vefsíðu MS-félagsins hér er að finna gagnlegar slóðir sem geta auðveldað skipulagninguna.
Við bendum m.a. á frábæra vefsíðu Sjálfsbjargar um ferðalög innanl...
Hið árlega og vinsæla páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 19. mars n.k. kl. 13-15 í MS-húsinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík.
Húsið opnar kl. 12:30.
Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum.
Fimmtudaginn 31. mars kl. 10:30 byrjar nýtt 7 vikna reiðnámskeið, þ.e. þjálfun á hestbaki. Reiðnámskeiðin hafa nú verið haldin í rúm tvö ár og eru þátttakendur mjög ánægðir og finnst sem þeir hafi styrkst á líkama ...
1. tbl. MeginStoðar 2016 er nú tilbúið í vefútgáfu.
Prentútgáfa ætti að berast félagsmönnum innan hálfs mánaðar.
Meðal efnis eru skemmtilegir pistlar frá Siggu Dögg, kynlífsfræðingi, um langvinn veikindi og kynlíf...
MS-félagið óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf til að sinna stöðu ritara NMSR (samband norrænna MS-félaga) í tvö ár og almennu skrifstofustofustarfi á skrifstofu MS-félagsins að Sléttuvegi 5.
Umsóknarfrestur er t...