Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
19.10.2009
Vel var mætt á áhugaverðan fund um lyf og meðferðir í MS-sjúkdómi síðastliðinn laugardag, þar sem taugalæknarnir Haukur Hjaltason og Sverrir Bergmann fræddu viðstadda um lyf og meðferðir í MS-sjúkdómi. Fram kom í máli Hauks ...
13.10.2009
Á laugardaginn næsta þ.17. október verður liðinn 21 mánuður frá því fyrsti MS-sjúklingurinn fékk hið eftirsótta lyf Tysabri og um leið hófst langþráð Tysabriverkefni taugadeildar LSH. Almennt séð hefur Tysabri-meðferðin gen...
28.08.2009
Næstkomandi miðvikudag, 2. september, hefjast enn á ný Yoga-tímarnir eftir sumarleyfi. Leiðbeinandi er sem fyrr Birgir Jónsson, Ananda Yogi, en alls eru í boði 4 tímar á viku. Núna eru liðin um 7 ár frá því MS-félagið bauð fyrs...
19.08.2009
Árlegt áheitamaraþon Íslandsbanka verður n.k. laugardag. Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá skrifstofu MS-félagsins hafa hvorki fleiri né færri en 133 einstaklingar skráð sig í maraþonið fyrir hönd MS-félagsins. Vegalengdin, sem M...
18.08.2009
Á fyrsta degi septembermánaðar í haust hefst fyrri önn svokallaðs “jafnvægisnámskeiðs” í umsjón sjúkraþjálfara á tauga- og hæfingardeild Reykjalundar. Námskeiðið stendur fram til jóla. Strax í janúar á næsta ár...
05.08.2009
Vígsluflöt við Borgarstjóraplan. Ekkert smánafn. Þarna héldu vinkonurnar og jafnöldrurnar Jónína Unnur Gunnarsdóttir og Jórunn Jónsdóttir upp á fertugsafmæli sín fyrr í sumar. Ekki nóg með það, heldur ákváðu þær að efna...
25.07.2009
Í tilefni af 30 ára stúdentsafmæli sínu frá Menntaskólanum í Kópavogi árið 1979 gaf árgangurinn MS-félaginu rausnarlega peningagjöf til styrktar félaginu og skjólstæðingum þess. Tilefni gjafarinnar var að heiðra minningu tvegg...
06.07.2009
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í 26. sinn þann 22. ágúst næstkomandi. Hlaupið hefur farið ört vaxandi undanfarin ár og mikil fjölgun orðið á þátttakendum milli ára. Í Reykjavíkurmaraþoninu 2009 er hægt að hlaupa t...
25.06.2009
Kvöldið fyrir landsleik Hollands og Íslands í knattspyrnu snemma í júnímánuði var efnt til lítillar athafnar á Hilton hótelinu í Reykjavík. Þar settu landsliðsfélagarnir og Vinir MS-félagsins, Eiður Smári Guðjohnsen og Hermann...
24.06.2009
Síðastliðinn sunnudag hélt MND félagið á Íslandi upp á alþjóðlegan MND dag með fjölbreyttri dagskrá í Hafnarfirði. Meðal dagskrárliða var hjólastólarallý sem félagi okkar Lárus Jónsson tók þátt í. Lalli stóð sig afb...