Nú er hægt að kaupa fallegar húfur og hentuga fjölnota poka til styrktar MS-félaginu. Hægt er að fá vörurnar sendar með pósti eða nálgast þær á skrifstofu félagsins.
MS-félagið fagnar 50 ára afmæli 20. september n.k. Af því tilefni býður félagið til ráðstefnu og í afmælisveislu að ráðstefnu lokinni. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku sem allra fyrst.
MS-félagið fagnar 50 ára afmæli 20. september n.k. Af því tilefni býður félagið til ráðstefnu og í afmælisveislu að ráðstefnu lokinni í MS-húsinu að Sléttuvegi 5.
Helga Kolbeinsdóttir, sem ráðin var tímbundið 2016 til tveggja ára, lét af störfum í dag. Var hún ráðin í starf verkefnastjóra og ritara NMSR, Norræns ráðs MS-félaga, á meðan á formennsku Íslands í ráðinu stóð.
Meltingin er afar flókið ferli og felur í sér samhæfingu margra mismunandi tauga og vöðva. Það er því ekki að undra að margir eigi við ýmis hægðavandamál að stríða.