MS-félagið er fullt þakklætis í garð hlaupara og stuðningsmanna þeirra en alls söfnuðust tvær milljónir tvöhundruð þrjátíuog sex þúsund krónur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir MS-félagið sem er heilli milljón meira...
Eins og mörg undanfarin ár býður félagið upp á líkamsræktarnámskeið í samstarfi við Reykjalund. Boðið er upp á tíma einu sinni í viku fram að áramótum. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 og er því um að gera að dríf...
Jæja, kæru stuðningsmenn hlaupara okkar – eigum við ekki að standa saman og safnast öll saman á eina hvatningastöð og hvetja hlaupara okkar áfram?
Það væri frábært ef hópur stuðningsmanna stæði saman á Eiðsgranda við G...
Reykjavíkurmaraþonið nálgast nú óðfluga og enn fer þeim fjölgandi sem hlaupa fyrir félagið og safna áheitum.
Í dag hafa 80 manns sýnt stuðning sinn við MS-félagið í verki og hafa safnast 561.500 kr. Það er ótrúle...
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 22. ágúst n.k., er í fullum gangi. MS-félagið mun verða með bás í Laugardalshöll fyrir hlaupið og hvetjum við hlaupara okkar og stuðningsfólk til að hei...
Í maí sl. kynntum við könnun EMSP (samtök MS-félaga í Evrópu), sem er Á ÍSLENSKU, um atvinnuþátttöku, umönnun, meðferð, stuðning og daglegt líf.
61 Íslendingur hefur nú þegar svarað könnuninni sem er ágætis svarhlutfall s...
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, sem fram fer laugardaginn 22. ágúst n.k., er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega.
MS-félagið mun verða með bás í Laugard...
Þegar maður fer til útlanda er tilhlökkunin jafnan mikil og allt á að ganga snurðulaust. Það gerir það líka í flestum tilvikum – en því miður þó ekki alltaf.
Það væri gaman ef þið senduð inn ferðasögur...
Setrið er lokað í 3 vikur frá og með mánudeginum 22. júní til og með mánudagsins 13. júlí. Setrið opnar þvi aftur þriðjudaginn 14. júlí.
Skrifstofa MS-félagsins verður lokuð frá og með miðvikudeginum 1. júlí til og með ...
Átakinu sem taugafélögin á Íslandi hrundu af stað fyrir um mánuði síðan lauk með því að um 27.500 Íslendingar skrifuðu undir áskorun þess efnis að Sameinuðu þjóðirnar geri að þróunarmarkmiði sínu að efla rannsóknir