Fundur MS-félagsins með MS-fólki og aðstandendum þeirra verður haldinn á Hótel Kea Akureyri n.k. miðvikudag 26. september 2012. Fundurinn hefst kl. 17:00 Boðið verður upp á léttar veitingar. Við vonumst til að sjá þig og þína. ...
Laugardaginn 8.september var aðalfundur MS félagsins. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Farið var yfir starf félagsins á síðasta ári. Starfið hefur verið öflugt og mörg námskeið í boði ásamt fræðslufyrirlestrum.
Hlutv...
Baráttumál ÖBÍ – kynningarfundur, á morgun 13. sept. k. 16-18, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Dagskrá fundarins: 1. Guðmundur Magnússon, formaður ÖBÍ, býður fundarmenn velkomna 2. Hvað er ÖBÍ? Lilja Þorgeirsdóttir, framkvæmda...
Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn næstkomandi laugardag 8.9.2012 kl. 13:00 að Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Dagskrá : 1. Venjuleg aðalfundarstörf2. Önnur mál.
Húsið opnar kl 12:30 og eru félagsmenn beðnir að mæta tímanlega...
Rio Tinto Alcan á Íslandi hf - Isal - styrkir góðgerðarfélög með sérstakri aðferð. Um er að ræða styrk að fjárhæð 100.000,- kr á hvern hlaupahóp starfsmanna. Hóparnir taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, lágmark ...
Hún heitir Kolbrún Stefánsdóttir, fædd og uppalin á Raufarhöfn. Þar gegndi hún margvíslegum störfum og sat í sveitarstjórninni í áratug. Kolbrún var um langt árabil útibússtjóri hjá Landsbanka Íslands, bæði í útibúum á ...
Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem tekur að afgreiða LDN. Íslenskir neytendur geta líka glaðst við þær fr
Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu í dag að greiðsluþátttaka í MS-lyfinu Gilenya hafi verið samþykkt, en óskað hafði verið eftir flýtimeðferð á afgreiðslu umsóknar um innleiðingu lyfsins þann 28. júní sl.Sjúkratryggingar
Mikill seinagangur hefur verið á innleiðingu lyfsins Gilenya hér á landi og hefur MS-félagið barist fyrir því að flýta innleiðingu lyfsins fyrir þann hóp sjúklinga sem hefur þurft að hætta á Tysabri og bíður eftir Gilenya. Ekk...
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) sendu frá sér fréttatilkynningu 15. júní sl. þar sem fram kemur að stofnunin hafi móttekið bréf Landspítala Háskólasjúkrahús (LSH) dagsett 14. júní 2012 með umsókn um innleiðingu lyfsins Gilenya...