Vísindamenn í Ástralíu og Nýja Sjálandi hafa uppgötvað staðsetningu tveggja erfðavísa, sem gætu orðið “lykillinn” að svari við spurningunni hvers vegna fólk fær “multiple sclerosis”. Nýjar rannsóknarnið...
“Ég er allt önnur til heilsunnar eftir að ég byrjaði fyrir alvöru að neyta einungis svokallaðs lifandi fæðis,” segir Halla Margeirsdóttir, sem ætlar að fræða MS-félaga og aðra áhugamenn um mataræði, sem kennt er vi
“Það þarf að standa vörð um þá baráttu sem þið heyið og koma á samstarfi og samstöðu með þjóðinni um að viðhalda velferðinni,” sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í ávarpi á fyrsta ...
Í áranna rás hefur MS félagið á Íslandi notið stuðnings og skilnings almennings í baráttunni fyrir bættum lífsgæðum MS-sjúklinga. Á fyrsta alþjóðlega MS deginum lýsa 6 framúrskarandi íþróttamenn yfir stuðningi við starf ...
Könnun MS-félagsins á reynslu þeirra, sem fá viðnámslyfið Tysabri er sú, að nær allir sem til náðist hafa annað hvort jákvæða eða mjög jákvæða reynslu af lyfinu. Könnunin náði til 29 Tysabriþega af alls 43 einstaklingum, ...
Fyrsta samræmda alþjóðaátakið til að vekja athygli á útbreiðslu MS (multiple sclerosis) og baráttumálum MS-félaga í rösklega 50 löndum verður miðvikudaginn 27. maí. Alls kyns viðburðir verða í hverju landi. Hér á Íslandi ...
Of dýrt. Það er kjarninn í svarinu sem ég fékk sagði Hildur Hlín Sigurðardóttir, MS-sjúklingur, í viðtali í þættinum Ísland í dag þ. 20. maí s.l., þegar henni hefði verið neitað um lyfið Tysabri vegna efnahagsástandsins
Frá og með fimmtudeginum 21. maí til 27. maí geta landsmenn styrkt MS-félagið duglega með því að kaupa flatkökur frá Ömmubakstri og Gæðabakstri. Fyrirtækin tvö ætla að sýna þann rausnarskap að láta 10 krónur af hverjum seld...
Það voru þær Bryndís Guðmundsdóttir, formaður Svalanna, og Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS-félags Íslands, sem undirrituðu samninginn þann 13. maí 2009.
Í máli Sigurbjargar kom fram, að þetta væru tímamót í samstarf...
Eftir ábendingum félagsmanna um þörf á fræðslu og stuðningi við börn MS fólks var ákveðið að leita til Systkinasmiðjunnar um samstarf við að koma á laggirnar námskeiði fyrir börn MS-fólks. Þær Hanna Björnsdóttir, MA í b...