MS-félag Íslands óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegrar páskahátíðar.
Búið er að setja inn myndir undir Myndasafn hér að neðan frá páskabingói félagsins sem haldið var 12. apríl sl. Myndasmiður er Kristjá...
SEM-samtökin, MND-félagið, MS-félagið og Sjálfsbjörg hafa hrundið af stað verkefninu AÐGENGI SKIPTIR MÁLI. Með því er skorað á alla, sérstaklega þá sem tengdir eru fólki í hjólastólum eða þeim sem eiga við hreyfihömlun a...
Hið árlega páskabingó MS-félagsins verður haldið laugardaginn 12. apríl n.k. kl. 13-15 í MS-heimilinu að Sléttuvegi 5 í Reykjavík. Húsið opnar kl. 12:30.
Vinningar eru páskaegg af öllum stærðum og gerðum.
Bingóspjaldið kosta...
Minnisnámskeið fyrir MS-fólk sem vill takast á við minniserfiðleika hefur verið sett á dagskrá í byrjun maí. Um er að ræða meðferð í litlum hópum þar sem fólk getur deilt reynslu sinni og unnið saman við að finna lausnir á ...
Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), verður haldinn miðvikudaginn 28. maí næstkomandi og nálgast því óðfluga. Í fyrra var áherslan á unga fólkið en nú er áher...
Þriðjudaginn 1. apríl n.k. heimsækir Daninn Henrik Wessmann okkur í MS-húsið á Sléttuveginum og heldur fyrirlestur um bók sína Passion - Vi skal leve med sklerosen og ikke imod sklerosen, sem útleggst – Við verðum að lifa með...
Atvinna með stuðningi á vegum Vinnumálastofnunar er árangursrík leið í atvinnumálum fyrir þá er þurfa aðstoð við að fá vinnu á almennum vinnumarkaði. Verkefnið felur í sér víðtækan stuðning við þá sem hafa skerta vinnu...
Fyrirmyndardagurinn er dagur þar sem fyrirtæki og/eða stofnanir bjóða atvinnuleitendum með skerta starfsgetu að fylgja starfsmanni eftir í fyrirtækinu eða stofnuninni, í einn dag eða hluta úr degi.
Þátttakendur dagsins í ...
Ekki er lengur þörf á að framvísa afsláttarkorti vegna heilbrigðisþjónustu þegar leitað er til læknis eða á sjúkrastofnun þar sem afsláttarkortið er nú rafrænt. Allir veitendur heilbrigðisþjónustu geta séð hvor...
Anna Rebecka mun halda fyrirlestur um framkomu fólks við fatlaða einstaklinga fimmtudaginn 13. mars kl. 19:30 í félagsheimilinu Harðarbóli í Mosfellsbæ. Anna Rebecka féll af hestbaki fyrir hálfu öðru ári og lamaðist en hefur náð...