ÖBÍ óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna ÖBÍ 2014.
Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa skarað fram úr á einhvern hátt á árinu og/eða hafa sýnt frumkvæði að því að bæta stöðu fatlaðra í samfélag...
Í dag var móttaka í MS-húsinu fyrir hlauparana okkar í Reykjavíkurmaraþoninu.
Bæði vildi félagið þakka þeim kærlega fyrir stuðninginn en eins heyra frá þeim hvernig félagið getur komið að næsta hlaupi með meira áberandi h
Tími: Einu sinni í viku í 6 vikur frá mánudeginum 22. september kl. 17:30-19:30.
Staður: Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík.
Verð: 5.000 kr. Þeir sem eru búsettir utan höfuðborgarsvæðisins geta sótt um ferðastyrk.
Lýsing: Námsk...
Þið eruð frábær !
Að kvöldi sunnudags 24. ágúst hafið þið safnað 1.255.750 kr. til MS-félagsins og munar heldur betur um minna.
MS-félagið þakkar einnig fyrir hlýleg orð og hvatningu til félagsins sem fram komu í skri...
Föstudagurinn 12. september kl. 13–17 verður haldið námskeið fyrir foreldri/a sem eiga uppkomin eða yngri börn með MS-sjúkdóminn. Námskeiðið byggist á fræðslu, umræðum og stuðningi. Umsjón með námskeiðinu hafa Margré...
Skráning er hafin á jafnvægisnámskeið sem boðið er upp á í samstarfi við Reykjalund. Leiðbeinendur eru Sif Gylfadóttir, MSc. og Andri Sigurgeirsson, MSc, sérfræðingar í taugasjúkraþjálfun á tauga- og hæfingarsviði Reykjalunda...
50 frábærir hlauparar og ein hörku boðhlaupsveit hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar MS-félagi Íslands sem fram fer eftir 10 daga, eða 23. ágúst. Hlaupararnir eru ýmist sjálfir með MS, aðstandendur, vinir eða vinkonur...
Starfsfólk geðsviðs Reykjalundar þróaði meðferðar- og sjálfshjálparhandbók í hugrænni atferlismeðferð (HAM) við þunglyndi í mörg ár með það fyrir augum að nýtast sem leiðarvísir í meðferð við þunglyndi. Bókin hefur...
Það er ekki alltaf auðvelt fyrir hreyfihamlaða að ferðast um fallega landið okkar eða erlendis.
Sendið endilega upplifanir ykkar á ferðaþjónustu og aðgengi innanlands sem erlendis, jákvæðar sem neikvæðar, á netfa...
sem farin var 9. júlí sl. eru komnar hér á vefsíðuna. Farið var um Suðurnesin undir leiðsögn fararstjóra sem var óþrjótandi brunnur af fróðleik um staðhætti og sögu þess sem fyrir augu bar. Mjög góð mæting var í sumarferð...