Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur og Öryrkjabandalag Íslands auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Umsóknarfrestur er til 9. maí næstkomandi.
Umsóknareyðublað er á heimasíðu ÖBÍ hér.
...
ÖBÍ stendur fyrir kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, sunnudaginn 1. maí, undir slagorðinu „Fæði, klæði, húsnæði fyrir alla!“
Mæting er kl. 13 við Hlemm og síðan ganga allir eða rúlla saman ni
Helga Kolbeinsdóttir hefur hafið störf á skrifstofu MS-félagsins í 50% starfshlutfalli sem ritari Nordisk MS Råd (samband norrænna MS-félaga) vegna formennsku Íslands frá júní 2016 til júní 2018 auk þess sem hún mun vinn...
Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdarstjóri BEINVERNDAR, hélt frábæran fyrirlestur um beinvernd og beinþynningu 14. apríl sl. Beinþynnig er einkennalaus þar til bein brotna. Máltækið „Betra er heilt en vel gróið“ á...
Einkenni frá þvagblöðru og meltingarvegi geta haft mikil áhrif á daglegt líf einstaklings en ýmis ráð, þjálfun og hjálpartæki geta gert vandamálið mun auðveldara viðfangs.
Júlíhefti MS in Focus frá júlí 2014 (tímariti MSIF)...
Í apríl-hefti læknatímaritsins Lancet voru birtar niðurstöður fasa-II rannsóknar á lyfinu Ozanimod og lofa niðurstöður góðu fyrir þá sem eru með MS í köstum. Samkvæmt þeim dró Ozanimod verulega úr sjúkdómsvirkni þát...
Fólki með MS er hættara við að fá beinþynningu meðal annars vegna minni hreyfigetu og sterameðferða. Beinþynning er „þögull sjúkdómur“ sem veikir beinin og eykur hættuna á beinbrotum sem oft valda miklum verkjum og lan...
Parkinsonsamtökin standa fyrir galadansleik á Grand Hóteli laugardagskvöldið 16. apríl n.k. og bjóða m.a. félagsmönnum MS-félagsins að vera með.
Glæsilegur kvöldverður, frábær skemmtidagskrá og dansleikur sem enginn ætti að l...
MS-félagið óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegrar páskahátíðar.
Á dögunum var hið árlega og sívinsæla páskabingó haldið í MS-húsinu. Ungir sem aldnir mættu með þá von í brjósti að fá tækif...