Mánudaginn 2. júní sl. lauk 6 vikna reiðnámskeiði sem 6 MS-ingar höfðu tekið þátt í. Eftir reiðtímann bauð Hestamennt (Fræðslunefnd fatlaðra hjá Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ) upp á heljarins veislu í félagsheimil...
Nú í byrjun mánaðarins lauk 6 vikna reiðnámskeiði með pompi og prakt en það námskeið fylgdi á eftir 10 vikna reiðnámskeiði sem hófst í lok janúar. Þátttakendur og leiðbeinendur eru sammála um að mjög vel hafi tekist til og...
Myndir frá sumarhátíðinni 28. maí sl. eru nú komnar á vefinn. Sjá neðarlega hér á síðunni til hægri. Smella þarf á mynd til að opna myndaflokk og smella á örvar til að sjá eldri myndaflokka. Myndasmiðir að þessu sinni eru B...
Mikill fjöldi góðra gesta heimsótti MS-húsið á sumarhátíð félagsins sl. miðvikudag enda var skemmtileg dagskrá í boði og veðrið gott. Leikhópurinn Lotta fór á kostum og Pollapönkarar náðu upp gríðarlega góðri stemmingu
Alþjóðadagur MS, sem skipulagður er af MSIF (alþjóðasamtökum MS-félaga), er haldinn hátíðlegur um allan heim í dag. Í ár er áherslan á AÐGENGI í víðasta skilningi þess orðs. Að því tilefni biðlaði MS-félagið til MS-f
Við minnum á sumarhátíð MS-félagsins sem haldin verður á morgun, miðvikudaginn 28. maí, í MS-húsinu að Sléttuvegi 5. Félagsmenn og velunnarar velkomnir. Veðurspáin lofar öllu fögru. Leikhópurinn Lotta tekur á mó...
Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst n.k. er í fullum gangi. Hægt er að fá lægra þátttökugjald með því að skrá sig tímanlega. Í fyrra skráðu 86 sig sem hlauparar eða stu
Sumarhátíð í tilefni Alþjóðadags MS-félaga verður haldin í MS-húsinu að Sléttuvegi 5, miðvikudaginn 28. maí n.k.
Félagsmenn og velunnarar velkomnir.
Dagskrá frá kl. 16-18. Ky...
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samning við Strætó bs. um umsjón með Ferðaþjónustu fatlaðra. Þjónustan verður aukin frá n.k. áramótum með hærri gæðakröfum varðandi bíla og búnað þeirra og styttri fyrir...