- 99 stk.
- 21.09.2018
MS-félagið fagnaði 50 ára afmæli 20. september 2018. Af því tilefni bauð félagið til ráðstefnu og í afmælisveislu að ráðstefnu lokinni að Gullhömrum Grafarholti. Ráðstefnan bar yfirskriftina – MS-sjúkdómurinn – staða og horfur. Ráðstefnan var einstaklega vel heppnuð og í afmælisveislunni svignuðu borð undan veitingum. Myndirnar tók Ingdís Líndal, framkvæmdastjóri félagsins.