Þreyta: Ósýnilegt einkenni MS - netfræðsla

Fræðsluerindi um MS og þreytu.

Sigrún Ólafsdóttir, sálfræðingur fræðír okkur um MS og þreytu og svarar fyrirspurnum.

Hér er hlekkur á fræðslufundinn https://us06web.zoom.us/j/84497218042?pwd=VXE5dnp1MmkxOUViKzFYSSttVDFzdz09

Byggt á bæklingnum Þreyta: Ósýnilegt einkenni MS, sem hægt er að finna hér hér á vef félagsins  - SÆKJA BÆKLING