Spjallhópur á Suðurnesjum - Sjálfsbjargarheimilið, Keflavík

Spjallhópur er til staðar á Suðurnesjunum og hittist hópurinn fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 20 í Sjálfsbjargarheimilinu, Suðurgötu 12, Keflavík.

Víðir S. Jónsson, netfang: vidir@hsveitur.is, gsm: 860-5233, er í forsvari fyrir hópinn.