Sjósundshópur MS-félagsins hittist í Nauthólsvík á laugardögum klukkan 11:30.
Hópurinn hittist fyrir framan búningsklefana í Nauthólsvík, fer saman í sjóinn og svo er ómissandi að taka spjall í heita pottinum að því loknu.
Öllum velkomið að slást í hópinn!