Næring og MS

Næring og MS

 

Miðvikudaginn 24. nóvember kl. 17 verður Thelma Rún Rúnarsdóttir með fræðsluerindi fyrir okkur um næringu og MS-sjúkdóminn.

Boðið verður upp á opnar spurningar sem svarað verður í lok fundar. 

Kynningin er á Zoom og er ætlunin að varpa henni einnig yfir á Facebook síðu félagsins, þar sem hún verður aðgengileg áfram.

 

Hlekkur á Zoom fund: https://us02web.zoom.us/j/83973065873

Hlekkur á Facebook síðu félagsins: https://www.facebook.com/MSfelagid