Margrét Bárðardóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði heldur fyrir okkur erindi um núvitund á nýju ári undir yfirskriftinni "Frá streitu til sáttar: Velkomin í núið!".
 
Margrét skrifaði samnefnda grein í MS-blaðið árið 2013 og geta áhugasamir lesið hana til undirbúnings, sjá hér https://bit.ly/3bzkhsx
 
Erindið er á Zoom og er skráning nauðsynleg. Hér er hlekkur á skráningarsíðu: