Áhætta

Hættan á að fá PML virðist aukast með: 

* Lengd meðferðartíma hjá sjúklingum með mótefni gegn JC-veiru (jákvæður) og 

* hjá þeim sem hafa áður verið á annarri ofnæmisbælandi meðferð, t.d. krabbameinsmeðferð,

* sérstaklega þegar sjúklingur hefur notað Tysabri í yfir 2 ár

Hér að neðan, undir Frekari upplýsingar, má nálgast vefslóð á mikilvægar öryggisupplýsingar sem m.a. hafa að geyma töflu sem sýnir samspil á milli lengd meðferðar og mótefnagildi JC-veiru.