Talerfiðleikar

Talerfiðleikar eru mismunandi. Málstol er sjaldgæft einkenni MS en það er þegar einstaklingur á erfitt með að finna orð eða skilja aðra. Algengari einkenni eru þvoglumælgi eða óskýrt tal og að raddstyrkur og radd- eða taltaktur truflast.

Talerfiðleikar aukast ef einstaklingur er undir álagi.

Talmeinafræðingar geta veitt góða aðstoð.

 

 

ATH! Ítarefni væntanlegt.